Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson er eitt frćgasta trúarskáld Íslands. Hann fćddist áriđ 1614 á Gröf í á Höfđaströnd.

Hann fór erlendis og komst ţar í ţjónustu hjá járnsmiđi. Áriđ 1632 fór hann svo til Kaupmannahafnar í Vorrar frúar skóla ađ lćra ađ verđa prestur. Hann var fenginn til ađ hressa upp á kristindóm Íslendinga sem höfđu veriđ rćnt í Tyrkjaráninu.

Ein konan sem hafđi veriđ rćnt hét Guđríđur Símonardóttir og varđ hún kona hans. Ţau eignuđust 3 börn.

Hallrímur dó svo áriđ 1672 úr Holdsveiki.

 

Mér fannst ţetta verkefni skemmtilet og ţađ var mjög

 áhugavert ađ lćra um Hallgrím. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband