Í náttúrufræði áttum við að fara út og finna okkur plöntu. Þegar ég var búin að finna mér plöntu þá fór ég inn og greindi plöntuna í bók sem heitir Flóra Íslands. Ég skrifaði fyrst í stykkorðum og svo í samfeldu máli. Næst skrifaði ég textan í vinnubókina og pressaði plöntuna. Í næsta tíma var búið að pressa plöntuna og þá límdi ég plöntuna inn í bókina. Ég skrifaði um 3 plöntur sem heita, Augnfró, Vallhumall og Lokasjóður. Ég lærði margt nýtt um þessar plöntur. Mér fannst þetta ganga nokkuð vel og mér fannst þetta öðruvísi og gaman.
Þetta er Augnfró
Vallhumal
Þetta er svo Lokasjóður
Bloggar | 14.9.2011 | 09:28 (breytt 26.9.2011 kl. 14:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. september 2011
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar